Leita í fréttum mbl.is

Fool for Love til Akureyrar

Fool for Love er á leiðinni norður.

Silfurtunglið heldur norður í byrjun september og sýningin verður frumsýnd í Rýminu hjá Leikfélagi Akureyrar þann 11. september.

Nýtt leikár Leikfélags Akureyrar verður kynnt á næstunni og það verður spennandi að sjá hvað María Sigurðardóttir nýráðinn leikhússtjóri er að plotta, en eitt af gestasýningunum er í það minnsta Fool for Love.

Hópurinn er kominn saman á ný og er að dusta rykið af handritinu.

Hægt er að panta miða í miðasölusíma LA: 4 600 200

Sjáumst á Akureyri!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Silfurtunglið
Silfurtunglið

Silfurtunglið hýsir metnaðarfullt leikhúsfólk.

Leikstjóri: Jón Gunnar Þórðarson

tónlistarstjóri: KK

ljósahönnun: Jón Þorgeir Kristjánsson

búningahönnuður: Rannveig Eva Karlsdóttir

útlitshönnun: Mekkín Ragnarsdóttir

hljóðhönnun: Sindri Þórarinsson

aðstoðarleikstjóri: Valdís Arnardóttir

hreyfihönnun: Hannes Þór Egilsson

leikarar: Þóra Karítas, Sveinn Ólafur Gunnarsson, Magnús Guðmundsson og KK

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband