8.1.2008 | 17:40
Gagnrýnendur eru á einu máli
Fátt sem geislar jafnmikilli ástríđu á sviđi núna
Sveinn Ólafur Gunnarsson er trúverđurgur Eddie. Hann hefur hljómmikla og sterka rödd.. .
Ţóra Karítas er innblásin í leik sínum í gegnum allt verkiđ og sýnir fína svörun viđ Eddie.
Magnús Guđmundsson sýnir frábćran leik sem Martin.
KK kemur fyrir sem reyndur atvinnumađu á ţessu sviđi
Martin Regal, Morgunblađiđ 29. janúar 2007
****
Gaman í leikhúsi ţegar hlutirnar ganga upp.
Sýning sem gleđur, hrćđir, skelfir og hrífur sökum ţess ađ hún er heilsteypt flott listarverk ţar sem lögn leikstjórans er svo skýr ađ ekkert verđur ađ vafamáli.
Stúlkuna túlkar Ţóra Karítas međ mikilli nánd og styrk.
Samspil leikaranna er frábćrt.
KK rammađi sýninguna inn, var límiđ, var ryţminn, var lagiđ sem menn dilluđu sér viđ, var umgjörđin var hćttan, var vonin og var fulltrúi ţeirra og sársauka sem myndađi verkiđ. KK var kórinn og jafnframt hinn vonlausi fađir. Hann var ásinn sem tilveran snérist um og jafnframt stćrsta tabúiđ. Einhvernveginn var ekki hćgt ađ hugsa sér neinn annan í ţessu hlutverki.
Magnús Guđmundsson sýnir hér svo ekki verđur villst ađ hann er hrífandi gamanleikari.
Ţétt og smart vel gerđ sýning
Vonandi ađ unnendur góđrar leiklistar láti ekki ţessa sýningu framhjá sér fara. Fréttablađiđ 7 janúar 2008, Elísabet Brekkan
Nútíma klassík!
Sveinn Ólafur Gunnarsson fer vel međ hlutverk Eddies, hann er yfirmátar svalur og jafnframt ástríđufullur.
Magnús Guđmundsson er afar fínn í ţessu hlutverki og sérlega fyndinn.
Óhćtt ađ óska Jóni Gunnari og öđrum sem ađ sýningunni standa til hamingju!
Stutt og kraftmikiđ verk!
Verkiđ er unniđ af heiđarleika, alúđ og auđmýkt en ţađ er atriđi sem fleiri í sömu sporum mćttu hafa ađ leiđarljósi.
Silfurtungliđ fer vel af stađ...
Flokkur: Menning og listir | Breytt 14.1.2008 kl. 12:24 | Facebook
Eldri fćrslur
Bloggvinir
leikstjórinn
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Mćtti einsamall á frumsýningu
- Russell Brand ákćrđur fyrir nauđgun
- Tveir sona Beckham-hjónanna eiga í miklum í deilum
- Eignađist sitt fjórđa barn međ ađstođ stađgöngumóđur
- Vissi alltaf ađ ég vildi skrifa
- Helena krýnd Ungfrú Ísland
- Nýr snúningur á deilu rapparanna Kendricks Lamars og Drake
- Irwin í ađalhlutverki í auglýsingu sem segir sex
- Kanye West segir Biöncu hafa fariđ frá sér
- Laufey missir stjórn og sekkur í ringulreiđ
Íţróttir
- Safna fyrir langveik börn á Sjally Pally
- Ísland - Noregur kl. 16.45, bein lýsing
- Byrjunarliđ Íslands tilbúiđ - fimm breytingar
- Stór nöfn í Vesturbćinn
- Kristján Örn hlaut verđlaun í Danmörku
- Ćtlar ađ snúa aftur
- Ćtla ađ spila í Grindavík
- Gćtu veriđ međ Arsenal
- Slegist um mikilvćg stig á Ţróttarvelli
- Ţetta er sorgardagur
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.